sunnudagur, febrúar 03, 2008

Laug Laxness


Laug Laxness
Originally uploaded by aceinn.

Púff ég fór aftur í gær að ná myndum af þessu hrikalega skemmtilega náttúrufyrirbrigði sem á vísun í Ásatrúnna.. sem segir að Valkyrjur eru að ferðast með fallna víkinga til Valhallar til að berjast þar við hlið Óðins. :)

Hið látlausa hús Laxness er þegar betur er að gáð.. hrikalega flott og útsýnið frábært.. og ekki skemmir að hafa svona laug í garðinum...

þessi helgi var frekar stór í myndatökum.. tók portrett myndir af meistarfloki Vals í handbolta kvenna.. (þá er einn hlutur af 6 búinn þar) miðbæjarröllt með hópnum í Workshoppinu sem ég var með... nokkrar myndir þar og svo föstudagskvöld Norðurljós á Reykjanesi og í gær norðurljós í mosfellsbæ, Kjósaskarði og Hvalfirði.

Frábært í alla staði og ekki hægt að bera þetta saman við rugl sódómu um helgar..
kíkið á flickr síðuna og sjáið fleiri myndir

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Laug Laxness.....? Hverju laug hann ? Afhverju laug hann ? Eða laugaði hann sig ?

Nafnlaus sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.