Framhliðin á olympiusilfrinu
Framhliðin á olympiusilfrinu
Originally uploaded by aceinn.
fékk það dásamlega verkefni að mynda Valsmennina 5 sem eru í landsliðinu ásamt HSÍ.. frekar erfitt verkefni þar sem tíminn var naumur og strákarnir með stífa dagskrá.
Vil ekki birta hinar myndirnar strax þar sem þær fara í sérverkefni en ég tók mynd af silfurpeningnum og afskaplega er hann fallegur.. ég snerti hann af óvenjulegri virðingu hjá Snorra Steini, Glæsilegur gripur.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli