mánudagur, nóvember 20, 2006

PELASTIKK



Hér er ég svo að hnýta Pelastikk til að draga hana úr þessum ógöngum... búin að spóla sig alveg niður og sat pikk föst þarna greyið....

Svo verð ég að segja það að mér finnst það algjör skylda að við kunnum pelastikk... Pelastikk er hnútur sem gæti bjargað heiminum ef því er að skipta.. fastur, ákveðinn, sterkur, auðleysanlegur og svolítið dipló hnútur sem getur haldið í hvaða aðstæðum sem er... Ef ég væri tilgreindur sem Pelastikk þá væri ég sáttur :)

Birgitta bloggaði um þetta í nótt http://www.nallub.blogspot.com/
síðar

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvað er þetta með ykkur Reykvíkinga að það fer gjörsalega allt til andskot.... þegar það kemur smá snjór hjá ykkur haha senda þarf liðið í ökuskóla norður til að læra að keyra eftir aðstæðum og hvernig á að græja bíl fyrir veturinn úbbss !!!! veit aðm þetta er viðkvæmt fyrir svona harðjaxl eins og þig. Engar rjúpnaveiðisögur???? það er sko fullt af rjúpu hér enda nokkrar sem hanga og verða borðaðar með bestu list um jólin.

Aceinn sagði...

já já gat verið... norðanloftið smýgur hingað suður með rafbylgjum veraldarvefsins pifff :) en engar rjúpnasögur enn þar sem ég hef verið í botnlausri vinnu uppá síðkastið en vona að ég komist í svona eins og eina ferð allavega... annars verð ég í galakvöldverði með Kastró vinum um jólin :) og veit þá ekkert hvað ég eigi að gera við rjúpurnar sem ég ætla að ná í .....

Nafnlaus sagði...

ég held bara að þú verðir að kenna mér pelastikk, ég er eins og hún Birgitta þín kann enga hnúta nema rembihnúta :-)
kveðja frá Kaliforníu