miðvikudagur, september 06, 2006

QANA


QANA
Originally uploaded by aceinn.

Fór á tónleika með patti smith í Háskólabío. Fínir tónleikar og merkilegt hve þessi sextuga kella er með magnaða rödd. Myndin er tekin þegar hún er að syngja / flytja ljóð sem hún samdi nýverið og hægt er að hlusta á síðunni hennar pattismith.net. Þarna stökk óvænt Einar Örn á svið með þeim og spilaði á litla trompetið sitt.... :) þarna fór smá pönk í gang og ég var að fíla það nokkuð.

Hér er textinn hennar:

QANA

There's no one
in the village
not a human
nor a stone
there's no one
in the village
children are gone
and a mother rocks
herself to sleep
let it come down
let her weep

the dead lay in strange shapes

Some stay buried
others crawl free
baby didn't make it
screaming debris
and a mother rocks
herself to sleep
let it come down
let her weep

the dead lay in strange shapes

Limp little dolls
caked in mud
small, small hands
found in the road
their talking about
war aims
what a phrase
bombs that fall
American made
the new Middle East
the Rice woman squeaks

the dead lay in strange shapes

little bodies
little bodies
tied head and feet
wrapped in plastic
laid out in the street
the new Middle East
the Rice woman squeaks

the dead lay in strange shapes

Water to wine
wine to blood
ahh Qana
the miracle
is love

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það er mikið rétt í þessu, ef ástin er nógu mikil þá má komast yfir marga þröskulda í lífinu ;)

Aceinn sagði...

já rétt er það ónefndur... veit svosem ekki hvort ástin dragi úr stríðsbrölti veldissprota vestursins en...........

Nafnlaus sagði...

Nei kannski ekki en það er ýmislegt hægt ef vilji er fyrir hendi.