laugardagur, janúar 20, 2007

JAPANESE PHOTO TOUR



Fór í ljósmyndaferð með ca 30 öðrum ljósmyndanörrum á Reykjanesið í dag.. skemmtilegur dagur og margar myndir teknar sem maður þarf að skoða og fara yfir. Merkilegt að þótt maður hafi farið Reykjanesið nokkuð oft þá er það bara landið sem gerir það að verkum að það er aldrei eins :). En mikið svakalega var kalt í dag, þegar ég lagði af stað í morgun um 8 leytið þá var -10 stig og það reyndar hitnaði aðeins er leið á daginn en þar sem hluti af veiðigallanum var með í för þá slapp ég án kals:)

Eins og hægt er að sjá á myndinni þá voru allir bílar merktir Japanese Photo Tour og er þetta einn aðalhúmorinn á ljósmyndakeppni.is og alltaf eru bílar merktir þessu í öllm ferðum :).. gaman af því ha! :)
síðar

Engin ummæli: