Goðafoss ala HOLGA
Goðafoss ala HOLGA
Originally uploaded by aceinn.
Ok hef sagt það áður og mun segja það aftur... þetta er fallegast foss á Íslandi...
var að prufa að vinna þessa mynd í gærkvöldi og lék mér aðeins með action script í photoshop. Mér finns geggjað hvað þessi foss getur verið margbreytilegur og kraftur og þungi læðir í gegnum léttleikann.
Ég er náttúrulega undir áhrifum frá Norðanfólkinu mínu sem reyndu að ala mig upp í denn, og kannksi er það nú á seinni árum sem ég sé og skynja náttúruna og mér líður hreinlega langbest ef ég get átt tíma með Móður Jörð.
2 ummæli:
þetta er náttúrulega snilld....HOLGA. Þú vannst þér inn prik hjá mér, en ert reyndar kominn með svo mörg að þú ert kominn uppí lurk ;)
Hey þú! Ætlarðu ekkert að segja frá því hvernig gengur að taka á holgu? Kannski sýna okkur líka myndir og sonna :)
Holgusendari :)
Skrifa ummæli