föstudagur, apríl 06, 2007

Öxaráfoss


þingvellir
Originally uploaded by aceinn.
Mikið svakalega er landið geggjað, stórfenglegt og yndislegt.
Ég klifraði uppá bílinn og skutlaði þrífótnum á toppinn... spáði og spekuleraði í útsýni, tók þessa mynd og fann fyrir bullandi þjóðernisstolti þegar ég skoðaði afraksturinn...

Þetta er sjón sem hefur verið fyrir augum víkinga í árhundruði og ósnert og fallegt

Engin ummæli: